Um okkur

VIÐ LOFUM ÞÉR

Dufthylki ehf er 6 ára gamalt,
viðskiptavinir okkar eru stórir og smáir en eiga það flestir sameiginlegt að vera mjög ánægðir með gæði, verð og þjónustu okkar.
Dufthylki býður uppá hágæða þjónustu, fría heimsendingu, bestu verðin og 100% ábyrgð á öllum hylkjum. Einnig bjóðum við uppá prentara, viðgerðir, uppsetningar og hreinsanir.
Að lokum, teljum við hjá Dufthylki að þegar rétt er notað, spila endurframleidd hylki mikilvægu hlutverki í rekstrarstefnu fyrirtækja. Hylkin geta lækkað rekstrarkostnað verulega og verndað umhverfið .

Ef þú hefur ekki notað endurframleiddar vörur áður, eða ef þú hefur notað þær og orðið fyrir vonbrigðum (líklega endurunnin, endurfyllt eða compatible), mælum við með því að prófa okkar vöru. Þegar þú sérð að okkar vörur eru áreiðanlegar, getur þú smám saman farið að skipta yfir í endurframleiddar vörur .